Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tjónauppgjör
ENSKA
settlement of claims
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétturinn til að skírskota til vátryggingasamningsins og gera beina kröfu á vátryggingafélagið er afar mikilvægur í tengslum við vernd fórnarlamba í slysum sem vélknúið ökutæki veldur. Til að auðvelda skilvirkt og skjótt tjónauppgjör og forðast eins og unnt er kostnaðarsaman málarekstur skal fórnarlömbum úr hvers konar slysi vélknúinna ökutækja veittur réttur til að beina kröfum sínum beint til vátryggingafélagsins sem aðilinn, sem er valdur að slysinu, er ábyrgðartryggður hjá.

[en] The right to invoke the insurance contract and to claim against the insurance undertaking directly is of great importance for the protection of victims of motor vehicle accidents. In order to facilitate an efficient and speedy settlement of claims and to avoid as far as possible costly legal proceedings, a right of direct action against the insurance undertaking covering the person responsible against civil liability should be provided for victims of any motor vehicle accident.

Skilgreining
tjónsuppgjör: fullnaðargreiðsla skaðabóta ásamt vöxtum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/103/EB frá 16. september 2009 um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja og um að fylgja því eftir að vátrygging vegna slíkrar ábyrgðar sé tekin

[en] Directive 2009/103/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles, and the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
32009L0103
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
tjónsuppgjör

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira